Orkuskipti með Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Parallel og HSN vinna saman að orkuskipta- og innviðagreiningu með Heilbrigðisstofnun Norðurlands þar sem 40+ bifreiða floti er greindur með innleiðingu rafdrifinna bifreiða og hleðsluinnviða á réttum stöðum að leiðarljósi ásamt virkum vistaksturs aðgerðum eins og minnkun lausagangs.

Arnar Jonsson Arnar Jonsson

Samstarfssamningur við Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Rafbílastöðin og Heilbrigðisstofnun Norðurlands (e. Health Care Institution of North Iceland) hafa nú undirritað samkomulag um vegferð orkuskipta og greiningarvinnu með Rafbílastöðinni undir yfirheitinu Flotastjórnun til framtíðar sem felur í sér vinnu við orkuskipti, innviðauppbyggingu og markvissar aðgerðir til að stuðla að vistvænum akstri í flotastýringu með flotastjórnunarkerfi

GEOTAB

Stofnunin hefur nú fullkomna yfirsýn yfir bifreiðaflota fyrirtæksins og mun áframhaldandi gagnasöfnun tryggja lifandi bestun í ákvörðun orkuskipta samhliða þeirri reynslu sem myndast.

Read More