Kælivöktun

Kælivöktun Geotab er gæðastýring matvöru og lyfja í flutningi. Þessi lausn, þróuð fyrir kælivöktun í bílum, gerir flotastjóra kleift að stjórna og fylgjast með hitastigi í farmrými á meðan á flutningi stendur. Hún býður upp á rauntíma hitastigseftirliti, sérsniðnar viðvaranir, skýrslur um afhendingar og greiningu á villukóðum.

Vöktun

Fáðu tilkynningu ef hitastig fer yfir eða undir ákveðin þröskuld

Eftirlit

Vaktaðu hitastig í farrýminu sem og hitastig sem blæs út úr kælingunni (Carrier/Thermo king).

Gæðastýring

Vaktaðu bilanir eða frávik til að geta brugðist hratt og vel við.

Framtíðin í flotastjórnun!