Kynntu þér nýjustu lausnir í Beta

Nýjar lausnir

  • Staðsetning lausn fyrir kúta

    Nýttu aukna sölu­möguleika í veltuhraða, tryggðu gæði vörunnar með bættu skipulagi á kútum – allt án handafls.

  • Tag lausnir

    Tag/beacon fyrir heilbrigðiskerfið

    Með því að flýta og einfalda leit að lækningatækjum með innanhúss staðsetningartækni er hægt að einfalda utanumhald og stýringu tækja. Hámarkaðu stjórnun tækjanna og dragðu úr tíma og kostnaði sem fer í kaup á týndum tækjum.

  • Lausnir fyrir landbúnaðartæki

    Bættu við nýrri nálgun og hámarkaðu stjórnun á tækjaflota með fyrir landbúnaðartæki. Með Bluetooth Low Energy tækninni er hægt að bæta afköst búnaðarins, fylgjast með staðsetningu hans og notkun, og hafa eftirlit með öllum öryggisþáttum.