Parallel

  • Arnar

    Sala og viðskiptaþróun

  • Guðmundur

    Tækni- og hugbúnaðarsérfræðingur

  • Höskuldur

    Tækni- og hugbúnaðarsérfræðingur

  • Þú?

    Sérfræðingur í flotastýringu, gögnum og sjálfbærni?

Parallel sérhæfir sig í flotastjórnun og orkuskiptum sem á að auðvelda og einfalda einstaklingum og fyrirtækjum í orkuskiptum. Parallel er umboðsaðili á einu stærsta flotastjórnunar kerfi á markaðnum í dag, Geotab. Við sérhæfum okkur í sérhæfðri orkuskipta greiningu bifreiðaflota með Geotab kerfinu.

Í dag erum við með heildarlausnir í flotastýringu ökutækja og eigna fyrirtækja á Íslandi með áherslu á gögn, greiningar og orkuskipti. Flotamál fyrirtækja eru okkar

Stefna Parallel er að verða leiðandi í lausnum flotastýringa tækja og staðsetningarlausna á íslenskum markaði.

“Við erum afar ánægðir með hafa yfirsýn yfir öll okkar tæki og eignir í rekstri samhliða því að vinna að orkuskiptum með Parallel”

Heiðar J. Heiðarsson | Forstöðumaður tækjareksturs

“Við erum búin að leggja grunn að hagfelldum orkuskiptum samhliða virkum aðgerðum til að draga úr losun og kostnaði við rekstur flotans með samning okkar við Parallel”

Eysteinn H. Kristjánsson | Verkefnastjóri sjúkraflutninga/eignaumsjónar

Vinnum saman!