Hvert sem eignin þín fer, þá veistu hvar hún er!
Öll tæki á einum stað!
Með staðsetningarlausn Parell hefur þú yfirsýn á einum stað yfir allt frá bifreiðum fyrirtækisins, yfir í vinnutæki, gáma, og kerrur svo dæmi sé tekið sem þörf er á að halda utan um staðsetningu og gögn á einum stað.
-
Kynntu þér staðsetningalausn Barra GPS sem Fura notar til að staðsetja um 400 skipa- og krókesis gáma í sinni starfsemi.
-
Vörubílar, atvinnutæki.
-
Define excellence
Hvar nota ég það?
Tökum dæmi:
-
Gámar
Staðsetningatæk sem er á stærð við lófa með rafhlöðum og 4G SIM korti og geta sent þér SMS þegar gámurinn fer út fyrir ákveðið svæði eða ef tæki er fjarlægt af gám eða hann opnaður.
-
Kör
Hafðu fullkomna yfirsýn yfir kerin eða sambærilegar eignir.
-
Rafstöðvar
Rafstöðvar eru notaðar víða og eru staðsettar og ferðagreindar (trips) eftir notkun til leigu.
Lausnin
Lágmörkun á handvirkri umsýslu eignarinnar
Yfirsýn um stöðu og staðsetningu á eigninni.
Skýrsla um stopptíma og staðsetningu eignarinnar
Aukin nýting á eigninni til útleigu eða notkunar
Rekjanleiki eignarinnar er auðveldur til útleigu eða v/ þjófnaðar
Þjófavörn og vöktun eftir svæðum eða óvenjulegri hreyfingu.
Staðsetningatæki
Hafa samband
parallel@parallel.is
(+354) 571-1123
Hafnarstræti 20
101 Reykjavík