Ný samþætt lausn (OEM) milli Toyota & Geotab í boði á Íslandi.
Geotab® hefur tilkynnt um nýja samþætta lausn fyrir flotastýringu sem nota Toyota og Lexus ökutæki í Evrópu og þar með talið Íslandi.
Með þessari lausn er nú hægt að tengja bílana beint þráðlaust (OEM) úr innbyggða búnaði frá framleiðandi án þess að setja millibúnaða (OBD hardware) auðvelt að fylgjast með mikilvægu upplýsingum um ökutækin, eins og kílómetrastöðu, eldsneytismagn og staðsetningu, allt í gegnum MyGeotab® flotasamningstjórnunarkerfið.
Þráðlaus tenging við ökutækin er veitt með framleiðslutækni (OEM/TCU) sem er innbyggð í flestum Toyota og Lexus ökutækjum frá árinu 2019 og upp úr. Með þessum tæknibúnaði eru gögnin send beint úr bílnum til MyGeotab kerfisins, sem gerir flotaeigendum kleift að stjórna flota sínum á einfaldan og skilvirkan hátt. Þetta hámarkar nýtingu og hjálpar flotaeigendum að spara tíma og kostnað með því að forðast óþarfa uppsetningu á auka- og millibúnaði.
Í frétta tilkynningu segir:
Key features
Integrated fleet management: All vehicle data is funneled to the MyGeotab platform for quicker data-driven decisions.
Maximize vehicle uptime: Factory-installed telematics on Toyota and Lexus vehicles and easy, remote activation maximizes vehicle uptime.
Access to OEM data: Access OEM vehicle data powered by the Toyota Basic plan.
Cost advantage: Factory-installed telematics helps you save time and avoid unnecessary installation.
Ef þú hefur áhuga á að nýta þessa lausn eða vilt fá nánari upplýsingar, hafðu þá samband við parallel@parallel.is.