Orkuskipti með Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Parallel og HSN vinna saman að orkuskipta- og innviðagreiningu með Heilbrigðisstofnun Norðurlands þar sem 40+ bifreiða floti er greindur með innleiðingu rafdrifinna bifreiða og hleðsluinnviða á réttum stöðum að leiðarljósi ásamt virkum vistaksturs aðgerðum eins og minnkun lausagangs.