Leiðandi lausnir í flotastýringu bifreiða og tækja til framtíðar.

Þráðlausar tengingar (OEM) án millibúnaðar við helstu framleiðendur.

AdobeStock_815249247 (0-00-04-08).jpg

Flotastýring til framtíðar

Vertu með aðgengi að öllum flotanum og gögnum hans á einum stað fyrir rekstur flotans og dagsdaglegum verkefnum fyrirtækisins.

  • Meiri gögn

  • Sjálfvirkni

  • Einfaldari vinna

Staðsetning bifreiða (GPS) í rauntíma með skráningu svæða (e. Geofence) með tilkynningum og skýrslum í rauntíma. 

Greining aksturslags
og viðhaldsvöktunarkerfi.

Eldsneytis- og orkunotkun, meðaleyðslu (l/100 km & kWs/100km). 

Raun km stöðu
(odo) bifreiða

Árekstra viðvörun og gögn
(e. possible collision) 

Sjálfvirk skil á kílómetrastöðu bifreiða

Geotab kerfið sækir raun kílómetrastöðu úr öllum bílaflotanum með Geotab kerfinu og skilar þeim sjálfvirkt inn til Samgöngustofu mánaðarlega.

Vertu laus við óþarfa handavinnu!

“Við erum afar ánægðir með hafa yfirsýn yfir öll okkar tæki og eignir í rekstri samhliða því að vinna að orkuskiptum með Parallel”

Heiðar J. Heiðarsson | Forstöðumaður tækjareksturs

“Við erum búin að leggja grunn að hagfelldum orkuskiptum samhliða virkum aðgerðum til að draga úr losun og kostnaði við rekstur flotans með samning okkar við Parallel”

Eysteinn H. Kristjánsson | Verkefnastjóri sjúkraflutninga/eignaumsjónar

Staðsettu allar eignir þína á einum stað

Gámur

Skipagámur

Kerra

Ferðaklósett

Öryggismiðstöðin

Samstarf Parellel við Öryggismiðstöð Íslands í orkuskiptum og flotastýringu 140 bifreiða í daglegum rekstri á öryggis- og tæknissviði fyrirtækisins.

“Þjónusta Parallel og Geotab flotakerfið hefur spilað risastórt hlutverk í flotastýringu síðustu ár og hrint af stað orkuskiptum og skýrari sýn á þá vegferð ”

Andri S. Reynisson | Sérfræðingur á fjármálasviði

Þráðlausar tengingar (OEM)

Geotab er með sérstaka B2B samninga við helstu bílaframleiðendur sem gerir íslenskum fyrirtækjum kleift að tengjast mismunandi bíltegundum og vinnuvélum beint í kerfi Geotab. Slík lausn býður meiri gögn, einfaldri innleiðingar og flotastýringu. Það er framtíðin.

Orkuskipti Innviðir Hleðsla

Við fylgjum fyrirtækinu í gegnum orkuskiptin með háþróaðri hugbúnaðarlausn sem er knúin áfram að raunverulegum gögnum um raundrægni, frammistöðu bílsins og hleðsluinnviðum.

Fáðu nákvæmar niðurstöður á útblæstri bifreiðaflotans út frá raunakstri og fylgstu með minnkun eftir því sem fyrirtækið stígur mikilvæg skref í orkuskiptum.

Samstarfsaðilar

  • Geotab

    Geotab er leiðandi flotastjórnunarkerfi á heimsvísu með yfir 4 milljónir notenda um allan heim.

  • Digital Matter

    Leiðandi í fjölbreytileika framúrskarandi staðsetningalausna fyrir órafmagnaðar eignir eins og gáma, tæki og önnur verðmæti.

  • Teltonika

    Leiðandi í sölu á búnaði fyrir flotastýringu fjölbreyttra bifreiða og tækja.

  • Datadrive

    Datadrive sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir flotastýringu og hefur verið starfandi afl á Íslandi síðan árið 2000 undir öðrum nöfnum eins og Saga Systems og Roadmaster. Gríðarleg reynsla og þekking sem nýtist í okkar samstarfi.

  • Deloitte

    Deloitte er leiðandi þjónustuveitandi á sviði endurskoðunar og reikningsskila, upplýsingatækniráðgjafar, fjármálaráðgjafar, áhætturáðgjafar, skatta– og lögfræðiráðgjafar og tengdrar þjónustu.

    Sérhæfing þeirra á sjálfbærni og hugbúnaðarlausnum gerir samstarf Parallel og Deloitte verðmætt gagnvart viðskiptavinum í flotastýringu.

  • Vodafone

    Vodafone á Íslandi og Vodafone Group með Digital Matter og Geotab í IoT málum ásamt því að styðja okkur hérlendis þegar kemur að IoT.